JesusLoayza.com Spanish    
Jesus sýnir á Mokka Kaffi
Skólavörðusig 3A, 101 Reykjavík
út september

myndir

Andskoti/gott - Jesús Loayza

Jesús Manuel Loayza D’Arrigo fæddist 24. desember 1972 í Callao - Lima í Perú en er nú búsettur í Reykjavík. Hann stundaði myndlistarnám við Escuela Nacional Superior Autónoma de Bellas Artes del Perú í Líma  og Universidad Complutense de Madrid á Spáni. Í Perú vann hann við forvörslu og viðgerðir verka, meðal annars við Instituto Nacional de Cultura, Centro Cultural Casona de San Marcos, Iglesia de San Sebastian, Museo de Antropologia e Historia og Museo de Arte Virreynal: Quinta de Presa, þá hefur hann tekið þátt í fjölmörgum myndlistarsýningum á Spáni og í Perú. Undanfarið hefur hann unnið blekteikningar með blandaðri tækni. Teikningarnar sameina sýn hans á menningararfleið heimalands síns Perú og hans eigin hugarheim. Í verkum hans nýtir hann sér tákn og form úr forni menningu lands síns og bætir við þau eigin hugsýn svo úr verður samofin mynd.

Undanfarið hefur Jesús unnið blekteikningar með blandaðri tækni. Teikningarnar
sameina sýn hans á menningararfleið heimalands síns Perú og hans eigin
hugarheim. Í verkum sínum nýtir hann sér tákn og form úr forni menningu lands
síns og bætir við þau eigin hugsýn svo úr verður samofin mynd.

Frumbyggjar Perú trúðu líkt og kristnir menn á himnaríki, helvíti og jörð. samkvæmt trú indíánanna ríkti sólin á himnum en kristnir menn töldu að þar byggju englar,
í helvíti áttu heima hræðilegar verur en á jörðinni bjuggu hinir lifandi, bæði menn og dýr. Er kristnir menn komu til Perú á 16. öldinni runnu þessir heimar saman.
Verk sýningarinnar endurspegla sýn Jesús Loayza á þessum ólíku hugarheimum.


 

 
 myndlist listamaður teikningar málari myndlistamaður málverk jesus manuel loayza d´arrigo myndlist listamaður teikningar málari myndlistamaður málverk Kjarval Tolli Gylfi Gíslason muggur Erró